Leita í fréttum mbl.is

Færeyjar, Pólland og hvers vegna ekki Noregur?

Færeyingar og Pólverjar lánuðu Íslendingum peninga án skilyrða um lausn Icesave-deilunnar við Breta og Hollendinga. Hvers vegna eru Norðmenn ekki tilbúnir að gera slíkt hið sama? Á þessa leið spyr formaður norsku samtakanna Nei til EU í lesendabréfi í dagblaðinu Nationen.

Formaðurinn, Heming Olaussen, tekur undir sjónarmið Evu Joly sem verið til umræðu í norskum fjölmiðlum undanfarið. Joly, sem aðstoðar sérstakan saksóknara hér á landi, hefur talað máli Íslands í deilunni við Breta og Hollendinga um uppgjör á Icesave-reikningum.

Samtökin Nei til EU eru ein stærstu félagasamtök Noregs með um 30 þúsund félagsmenn. Nei til EU eru systursamtök Heimssýnar.

 Hér er lesendabréf Heming Olaussen.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 95
  • Sl. viku: 1740
  • Frá upphafi: 1176913

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 1578
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband