Leita í fréttum mbl.is

Gætu Íslendingar sætt sig við viðvarandi fjöldaatvinnuleysi og skertan kaupmátt?

hjortur_101493Undanfarið hafa ófáir hagfræðingar og aðrir bent á að ef við Íslendingar tækjum upp evruna þá yrði eina hagstjórnartækið, sem eftir yrði í landinu, útgjöld hins opinbera. Þeir sem kalla eftir því að tekin verði upp evra hljóta því að hafa óbilandi trú á því að hægt sé að treysta stjórnvöldum á hverjum tíma til að halda aftur af sér í útgjöldum þegar þannig árar og öfugt. Í það minnsta munu þeir verða að gera það hvort sem þeim mun líka betur eða verr ef evran yrði tekin upp hér á landi. Sjálfsagt hafa fáir evrusinnar gert sér grein fyrir þessu frekar en ýmsu öðru í æðibunuganginum við að reyna að troða Íslandi inn í Evrópusambandið með góðu eða illu.

Grein Hjartar J. Guðmundssonar má lesa í heild á bloggsíðu hans.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.1.): 112
  • Sl. sólarhring: 376
  • Sl. viku: 1862
  • Frá upphafi: 1183719

Annað

  • Innlit í dag: 91
  • Innlit sl. viku: 1617
  • Gestir í dag: 91
  • IP-tölur í dag: 90

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband