Leita í fréttum mbl.is

Hvetur ESB til þess að hafna aðildarumsókn Íslands

Einn helsti sérfræðingur franska dagblaðsins Libération í Evrópumálum, Jean Quatremer, hvetur Evrópusambandið til þess að hafna aðild Íslands að sambandinu í nýlegum pistli á heimasíðu sinni en síðan er mikið lesin af stjórnmálamönnum og embættismönnum sambandsins. Quatremer segir ljóst að Íslendingar vilji ekki í Evrópusambandið, inngöngu landsins yrði örugglega hafnað í þjóðaratkvæði og það fæli í sér hættu á álitshnekki fyrir sambandið að halda ferlinu áfram.

Lesa meira


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 223
  • Sl. sólarhring: 358
  • Sl. viku: 2632
  • Frá upphafi: 1166006

Annað

  • Innlit í dag: 179
  • Innlit sl. viku: 2270
  • Gestir í dag: 171
  • IP-tölur í dag: 171

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband