Leita í fréttum mbl.is

Stóru ríkin innan ESB taka ákvarðanirnar

Forystumenn Þýskalands og Frakklands komust að samkomulagi nýverið um það hvernig staðið yrði að því af hálfu Evrópusambandsins að aðstoða Grikki í efnahagsvanda þeirra. Sú aðstoð þykir þó ekki upp á marga fiska og felst í því að ríki sambandsins komi aðeins til aðstoðar í ítrustu neyð. Grikkjum verði þá veitt lán ef þeir fá hvergi lán annars staðar. Þau lán verði að hluta til veitt af ríkjunum og að hluta til af Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, en aðkoma AGS að málum evrusvæðisins þykir mikill álitshnekkir fyrir það.

Lesa meira

 

Minnum á fundaherferð Heimssýnar um allt land dagana 24.-31. mars. Sjá nánar hér. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.1.): 33
  • Sl. sólarhring: 348
  • Sl. viku: 2114
  • Frá upphafi: 1188250

Annað

  • Innlit í dag: 26
  • Innlit sl. viku: 1922
  • Gestir í dag: 25
  • IP-tölur í dag: 25

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband