Leita í fréttum mbl.is

Merkel vill Evrópusambandsher og eina efnahagsstjórn

Kanslari Þýskalands, Angela Merkel, sagði í ræðu sem hún flutti 13. maí sl. í þýsku borginni Aachen að verja yrði evruna þar sem endalok hennar þýddu endalok Evrópusambandsins. Ríki sambandsins yrðu því að koma sér saman um eina sameiginlega efnahagsstjórn. Sagði hún að Evrópusambandið væri að ganga í gegnum erfiðasta tímabil í sögu sinni og að nauðsynlegt væri að koma á sameiginlegri efnahagsstefnu og pólitískri stefnu innan þess. Í kjölfarið mætti síðan skoða t.a.m. hugmyndir um Evrópusambandsher.

Lesa meira


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.1.): 63
  • Sl. sólarhring: 330
  • Sl. viku: 1998
  • Frá upphafi: 1184405

Annað

  • Innlit í dag: 57
  • Innlit sl. viku: 1720
  • Gestir í dag: 57
  • IP-tölur í dag: 53

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband