Leita í fréttum mbl.is

Svíar vilja ekki evruna

Mikill meirihluti Svía vill ekki evruna samkvæmt nýrri skoðanakönnun í Svíþjóð sem gerð var fyrir dagblaðið Dagens Industri. Samkvæmt könnuninni eru 61% andvíg því að sænsku krónunni verði skipt út fyrir evruna á meðan aðeins 25% eru því hlynnt. 14% tóku ekki afstöðu. Séu óákveðnir ekki teknir með vilja um 71% Svía ekki taka upp evruna samkvæmt þessari könnun. Í sambærilegri könnun frá því á síðasta ári voru 49% hlynnt upptöku evrunnar en 44% á móti því.

Lesa meira


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.1.): 19
  • Sl. sólarhring: 298
  • Sl. viku: 2121
  • Frá upphafi: 1187902

Annað

  • Innlit í dag: 18
  • Innlit sl. viku: 1896
  • Gestir í dag: 17
  • IP-tölur í dag: 17

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband