Leita í fréttum mbl.is

Verður evran dauð eftir fimm ár?

Samkvæmt könnun sem breska dagblaðið Sunday Telegraph lét gera á meðal 25 virtustu hagfræðinga Bretlands verður evran dauð innan fimm ára. Einn hagfræðinganna er svo svartsýnn að hann telur óvíst hvort evran lifir af næstu vikuna. Af þessum 25 töldu tólf að evran ætti alls ekki eftir að lifa af á meðan átta töldu að hún myndi gera það. Rest treysti sér ekki til þess að úttala sig um málið.

Lesa meira


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.1.): 20
  • Sl. sólarhring: 299
  • Sl. viku: 2122
  • Frá upphafi: 1187903

Annað

  • Innlit í dag: 19
  • Innlit sl. viku: 1897
  • Gestir í dag: 18
  • IP-tölur í dag: 18

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband