Leita í fréttum mbl.is

Ísland: minna en 1% áhrif í ESB

Samkvæmt könnun Eurobarometer eru 76 prósent Íslendinga sammála fullyrðingunni ,,Á Íslandi skiptir rödd mín máli." Aðeins þriðjungur landsmanna er sammála fullyrðingunni þegar ,,Evrópusambandið" er sett inn fyrir Ísland. Almenningur veit að Ísland væri dæmt til áhrifaleysis í Evrópusambandinu.

Á Evrópuþinginu fengi Ísland fimm fulltrúa af 736 eða innan við 1 prósent áhrif.

Ísland yrði áhrifalaus hreppur í væntanlegum Bandaríkjum Evrópu.

(Tekið héðan.)

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.1.): 319
  • Sl. sólarhring: 472
  • Sl. viku: 2400
  • Frá upphafi: 1188536

Annað

  • Innlit í dag: 280
  • Innlit sl. viku: 2176
  • Gestir í dag: 266
  • IP-tölur í dag: 263

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband