Leita í fréttum mbl.is

Írland er hjálenda ESB

Evran er orsök hrunsins á Írlandi vegna þess að hún skýldi landinu frá aðhaldi markaðarins. Á þessa leið er greining fyrrum seðlabankastjóra Írlands, Patrick Honohan. Viðskiptablaðamaðurinn Jeremy Warner segir Íra ekki eiga þann valkost að hætta með evru þar sem óðara yrði gert áhlaup á írsku bankana um leið og hugmyndin færi á flot.

Írar verða að láta sér nægja að senda stjórnmálamenn sína til Brussel með bænaskrá í hendi og biðja um lægri vexti á lánum frá Evrópusambandinu.

Írski efnahagshryllingurinn er nefnilega sá að Írar voru knúðir til að taka lán svo að írskum evru-bönkum yrði bjargað en þjóðin stendur ekki undir lánunum.

Vegna þess að Írar eru í Evrópusambandinu geta þeir aðeins valið um það hvort þeir verða hengdir eða skotnir Írskt fullveldi er með heimilisfestu í Brussel.

(Tekið héðan).


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 45
  • Sl. sólarhring: 77
  • Sl. viku: 2008
  • Frá upphafi: 1176862

Annað

  • Innlit í dag: 40
  • Innlit sl. viku: 1828
  • Gestir í dag: 40
  • IP-tölur í dag: 39

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband