Leita í fréttum mbl.is

Ólíkt fullveldi Íra og Íslendinga

Írland er í Evrópusambandinu og međ evru sem lögeyri. Fullveldi Írlands er stórlega skert enda er ríkisstjórnin í Dyflinni bundin í báđa skó, bćđi vegna beinna tilskipana og laga Evrópusambandsins en ekki síđur vegna óbeinna valda sem Brussel hefur yfir ađildarríkjum sínum.

Ríkisstjórn Írlands ţorđi ekki ađ láta bankana sína falla ţótt ţeir vćru gjaldţrota. Óttinn viđ viđbrögđ frá Brussel ţvingađi Íra til ađ lýsa yfir allsherjarábyrgđ ríkisins á skuldum írsku bankanna.

Íslendingar voru ekki undir forrćđi Brusselvaldsins og gátu ţví látiđ málefni bankanna fá sína rökréttu niđurstöđu, sem var gjaldţrot.

Ađildin ađ Evrópusambandinu forđađi Írum ekki frá fjármálakreppu. Og ţegar kreppan skall á reyndist ađildin ađ Evrópusambandinu takmarka fullveldi Íra til ađ greiđa úr kreppunni í samrćmi viđ hagsmuni írsku ţjóđarinnar. Írsk stjórnvöld voru knúin til ţess ađ hugsa meira um hag franskra og ţýskra banka en almennings á Írlandi.

Fullveldi er fjársjóđur og vođinn er vís ef ţađ glatast.

(Tekiđ héđan.)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.12.): 90
  • Sl. sólarhring: 389
  • Sl. viku: 1765
  • Frá upphafi: 1177889

Annađ

  • Innlit í dag: 84
  • Innlit sl. viku: 1545
  • Gestir í dag: 83
  • IP-tölur í dag: 83

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband