Leita í fréttum mbl.is

Grái fiðringurinn og ESB

Í nýjustu skoðanakönnun um afstöðu þjóðarinnar til aðildar að Evrópusambandinu kemur fram að að þeir yngstu og elstu eru hvað andvígastir aðild en þeir sem eru á aldri gráa fiðringsins, í kringum fimmtugt, eru líklegri en aðrir aldurshópar að vera hlynntir aðild.

Í aldurshópnum 16-24 ára segjast 60 prósent á móti aðild Íslands að ESB. Þeir sem eru 65 ára og eldri segjast í 57 prósent tilvika vera mótfallnir aðild. Samsvarandi hlutfallstala fyrir aldurshópinn 45 - 54 ára er 46 prósent.

Hópurinn sem er hvað hlynntastur aðild Íslands er á aldursbilinu 45 - 64 ára, en 38 prósent svarenda á þessum aldri eru hlynntir. Þetta er sami aldurshópurinn og ber mestu ábyrgðina á hruninu. Úr þessum aldurshópi koma hrunverjar og meðhlauparar þeirra.

Á aldri gráa fiðringsins hlaupa menn úr einum öfgum í aðra.

Hér er könnunin í heild.

(Tekið héðan.)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.12.): 88
  • Sl. sólarhring: 402
  • Sl. viku: 1763
  • Frá upphafi: 1177887

Annað

  • Innlit í dag: 82
  • Innlit sl. viku: 1543
  • Gestir í dag: 81
  • IP-tölur í dag: 81

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband