Leita í fréttum mbl.is

Ţjóđaratkvćđi um afdrif ESB-umsóknar

Ályktun alţingis frá 16. júlí 2009 sem heimilađi samfylkingarhluta ríkisstjórnarinnar ađ sćkja um ađild ađ Evrópusambandinu var ekki opiđ umbođ fyrir Össur Skarphéđinsson utanríkisráđherra til ađ innlima Ísland í Evrópusambandiđ. Stofnsáttmálar Evrópusambandsins munu á nćstu mánuđum taka breytingum vegna ađgerđa til ađ stemma stigu viđ efnahagskreppunni. Af hálfu Evrópusambandsins er ţess krafist ađ Ísland samţykki allar ţćr breytingar fyrirfram sem sambandiđ gerir á stofnsamţykktum sínum.

Stjórnarskráin takmarkar í 21. grein samningsumbođ stjórnvalda viđ önnur ríki međ ţessum orđum:

Forseti lýđveldisins gerir samninga viđ önnur ríki. Ţó getur hann enga slíka samninga gert, ef ţeir hafa í sér fólgiđ afsal eđa kvađir á landi eđa landhelgi eđa ef ţeir horfa til breytinga á stjórnarhögum ríkisins, nema samţykki Alţingis komi til.

 

Í vor lýkur rýnifundum Íslands og Evrópusambandsins sem hafa stađiđ rúmt ár. Eiginlegar samningaviđrćđur hefjast ađ síđsumars eđa í haust. 

Í ljósi ţess sem er á undan gengiđ, ţ.e. takmarkađ umbođ stjórnvalda, breytt Evrópusamband og ekki síst ítrekuđ andstađa ţjóđarinnar og afgerandi ályktanir gegn ESB-ađild á flokksţingum og landsfundum Vinstri grćnna og Sjálfstćđisflokksins, er ađeins um tvo kosti ađ velja fyrir ríkisstjórnina.

Í fyrsta lagi ađ draga umsóknina tilbaka, eins og ţingsályktunartillaga ţingmanna ţriggja flokka mćlir fyrir um. Í öđru lagi ađ efna til ţjóđaratkvćđis um framhaldiđ en Vigdís Hauksdóttir ţingmađur Framsóknarflokksins hefur lagt fram ţingsályktunartillögu sem kveđjur á um ađ spurningin

Á ađ halda áfram ađlögunar- og viđrćđuferli Íslands og Evrópusambandsins?

verđi lögđ fyrir ţjóđina eigi síđar en 1. september í haust.

(Tekiđ héđan.)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.12.): 91
  • Sl. sólarhring: 380
  • Sl. viku: 1766
  • Frá upphafi: 1177890

Annađ

  • Innlit í dag: 85
  • Innlit sl. viku: 1546
  • Gestir í dag: 84
  • IP-tölur í dag: 84

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband