Leita í fréttum mbl.is

Össur talar um Indland, bin Laden - bara ekki um ESB

Össur Skarphéðinsson er einangraðasti utanríkisráðherra lýðveldissögunnar. Össur keyrir áfram mál sem stjórnmálaflokkarnir, utan Samfylkingu, hafa sameinast gegn. Þrír flokkar hafa ályktað gegn aðild Íslands að Evrópusambandinu og þeir eru með meirihluta þjóðarinnar á bakvið sig.

Í fílabeinsturni Össurar við Rauðarárstíg er opinber umræða um Evrópusambandið tabú. Utanríkisráðherrar er til í umræðu um allt nema vanhugsuðu aðildarumsóknina sem Össur keyrði í gegnum alþingi sumarið 2009.

Góðvinur Össurar, Egill Helgason, vekur athygli á feimni ráðherra að tala opinberlega um stærsta pólitíska álitamála seinni tíma. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 16
  • Sl. sólarhring: 251
  • Sl. viku: 1794
  • Frá upphafi: 1182997

Annað

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 1576
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband