Leita í fréttum mbl.is

ESB eykur valdheimildir sínar

Sérfræðinefnd með aðild alþýðusambands Svíþjóðar, LO, kemst að þeirri niðurstöðu að nýorðnar breytingar á stofnsamþykktum Evrópusambandsins, svokallaður evru-plús sáttmáli, gefi Brussel heimild til að grípa inn í kjarasamninga aðildarríkja.

Í útgáfu sænska alþýðusambandsinskemur fram að aukin miðstýring frá Brussel vegna fjármálakreppunnar gefi Evrópusambandinu víðtækar valdheimildir til að ráðskast með innanríkismál aðildarríkja s.s. með forskrift um hvernig kjarasamningar skuli gerðir og jafnvel krafist launalækkana.

Þjóðverjar leggja áherslu á aukna miðstýringu Brussel á ríkisfjármálum evru-ríkjanna til að ná tökum á fjármálakreppunni. Í krafti stærðar sinnar getur Þýskaland lagt línurnar. 

(Tekið héðan.)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 39
  • Sl. sólarhring: 265
  • Sl. viku: 1817
  • Frá upphafi: 1183020

Annað

  • Innlit í dag: 36
  • Innlit sl. viku: 1598
  • Gestir í dag: 34
  • IP-tölur í dag: 34

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband