Leita í fréttum mbl.is

Drakma besta lausn Grikklands

Einn þekktasti hagfræðingur Þýskalands Hans-Werner Sinn hjá IFO-stofnuninni telur að besta lausnin á fjármálakreppu Grikklands sé að landið fari úr evrusamstarfinu og taki upp drökmu, sem var grískur lögeyrir áður en evran kom til sögunnar.

Hinn kosturinn, segir Sinn, er að lækka laun og kostnað um 20-30 prósent með inngripum i kjarasamninga samhliða niðurskurði í opinberri þjónustu og hækkun skatta. Grikkland skuldar tæp 150 prósent af þjóðarframleiðslunn og sú skuld er ekki sjálfbær. Gjaldþrot blasir við.

Sinn talar fyrir bestu hagfræðilausninni á vanda Grikklands. Á hinn bóginn er pólitísk framtíð Evrópusambandsins veðsett evruverkefninu. Það flækir málið, svo ekki sé meira sagt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 192
  • Sl. sólarhring: 261
  • Sl. viku: 1970
  • Frá upphafi: 1183173

Annað

  • Innlit í dag: 166
  • Innlit sl. viku: 1728
  • Gestir í dag: 157
  • IP-tölur í dag: 156

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband