Leita í fréttum mbl.is

Aðildarsinnar þegja um 15 milljarða króna árgjald

Í síðustu viku gerði utanríkisráðuneytið opinbert að Ísland myndi greiða um 15 milljarða árlega til Evrópusambandsins, ef af aðild yrði. Áætlun ráðuneytisins gerir ráð fyrir að um 12 milljarðar fengjust tilbaka í formi styrkja.

Utanríkisráðuneytið er nánast deild í Samfylkingunni þegar kemur að Evrópumálum og þessi áætlun er án efa bjartsýn. Engu að síður, orðræðunnar vegna, skulum við gefa okkur að það sé rétt að kostnaður okkar við aðild að Evrópusambandinu, að frádregnum tekjum, verður þrír milljarðar á ári.

Hvað réttlætir þriggja milljarða halla ríkissjóðs vegna aðildar að Evrópusambandinu?

Aðildarsinnar þegja þunnu hljóði.

Sjá fyrra blogg um kostnaðinn

http://heimssyn.blog.is/blog/heimssyn/entry/1166459/

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 275
  • Sl. sólarhring: 277
  • Sl. viku: 2644
  • Frá upphafi: 1165272

Annað

  • Innlit í dag: 243
  • Innlit sl. viku: 2266
  • Gestir í dag: 223
  • IP-tölur í dag: 220

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband