Leita í fréttum mbl.is

Grískar afskriftir og þýskur efnahagur

Spiegel segir að þýskir bankar gætu þolað 50 prósent afskriftir af lánum til Grikkja, fari svo að afskriftarleið verði farin til að bjarga Grikkjum. Þýski seðlabankinn, sem á fjórðung í hlutafé Evrópska seðlabankans, gæti líka lifað af, samkvæmt Spiegel. Lokaorð samantektar þýska vikuritsins eru aftur í véfréttarstíl

And a partial Greek default could also result in an aggravation of the euro crisis for a different reason. If Ireland and Portugal were to be infected by the debt restructuring virus, the situation would quickly spin out of control. In that event, private banks, insurance companies and investors in Germany would definitely feel the consequences.

Grískar afskriftir gætu hleypt skriðu af stað sem enginn fær ráðið við. Hvorki Írar né Portúgalar munu láta sér vel líka að Grikkir fái afslátt af sínum skuldum en þeir ekki.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 20
  • Sl. sólarhring: 304
  • Sl. viku: 2389
  • Frá upphafi: 1165017

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 2033
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband