Leita í fréttum mbl.is

Össur í Hálsaskógi

Utanríkisráðherra skrifar grein í Fréttablaðið í dag til að útskýra að Ísland eigi að ganga inn í Evrópusambandið til að beita sambandinu fyrir hagsmuni Íslands á norðurslóðum. Össur Skarphéðinsson segir ESB eiginlega ekki hafa áhuga á norðurslóðum nema í saklausu samhengi. ,,Áhugi ESB hefur sprottið einkum af umhyggju fyrir náttúru og loftslagi," skrifar utanríkisráðherra lýðveldis sem vill láta taka sig alvarlega.

Össur telur Evrópusambandið bíða eftir tækifæri til að hjálpa Íslandi á norðurslóðum.

Á leikvangi alþjóðamála er sambandið einn öflugasti málsvari loftslagsverndar og þéttra alþjóðareglna um siglingar og mengunarvarnir. Það þjónar því Íslandi að hafa afl þess á bak við hagsmuni sína í norðrinu.

Jamm, öll dýrin í Hálsaskógi eru vinir. Össur sýnir sama skilninginn á svengd úlfsins og Ólína Þorvarðardóttir. Þau eru bæði í Samfylkingunni og þar eru allir vinir, eins og dæmin sanna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 288
  • Sl. sólarhring: 317
  • Sl. viku: 2768
  • Frá upphafi: 1164975

Annað

  • Innlit í dag: 250
  • Innlit sl. viku: 2379
  • Gestir í dag: 228
  • IP-tölur í dag: 227

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband