Leita í fréttum mbl.is

ESB-umsóknina á ađ draga tilbaka

Ţrír stjórnmálaflokkar af fjórum á alţingi eru međ ţá yfirlýstu stefnu ađ hagsmunum Íslands sé betur borgiđ utan Evrópusambandsins en innan ţess. Ađeins Samfylkingin vill inn í Evrópusambandiđ og sá flokkur fékk 29 prósent atkvćđa í síđustu ţingkosningum.

Meirihluti ţjóđarinnar er andvígur inngöngu í Evrópusambandiđ samkvćmt ítrekuđum mćlingum.

Ástćđan fyrir ţví ađ umsókn var send til Brussel 16. júlí 2009 er ađ nokkrir ţingmenn Vinstri grćnna sviku nýgefin kosningaloforđ.

Á grunni ţessara svika vilja ađildarsinnar eins og Egill Helgason halda umsókninni til streitu.

Ađrir ađildarsinnar, eins og Ţorsteinn Pálsson, viđurkenna ţađ sem öllum ćtti ađ vera ljóst ađ umsókn jafngildir ósk um inngöngu.

Hvorki ţing né ţjóđ ćskja inngöngu í Evrópusambandiđ. Af ţví leiđir ađ Ísland á ađ draga tilbaka umsóknina um ađild ađ Evrópusambandinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.12.): 3
  • Sl. sólarhring: 97
  • Sl. viku: 1742
  • Frá upphafi: 1176915

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 1580
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband