Leita í fréttum mbl.is

Helmingslíkur á greiðslufalli Grikkja

Alþjóðleg matsfyrirtæki segja helmingslíkur á því að Grikkir fari í gjaldþrot af einu eða öðru tagi. ,,Mjúkt" gjaldþrot er þegar Grikkir ákveða einhliða að framlengja í lánum sem þeir skulda og/eða lækka vexti þeirra. ,,Hart" gjaldþrot er einhliða niðurfærsla á höfuðstól lánanna.

Evrópski seðlabankinn óttast að gjaldþrot Grikkja, hvort heldur mjúkt eða hart, smiti til annarra jaðarríkja evrusvæðisins, s.s. Írlands, Portúgals og Spánar. Þegar ríkissjóðir aðþrengdra evrulanda telja sig komast upp með að greiða ekki skuldir mun fátt stöðva hrun evrunnar.

Íslendingar eru heppnir að eiga enn krónuna. 


mbl.is Lánshæfi Grikkja í C-flokk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 98
  • Sl. sólarhring: 239
  • Sl. viku: 1861
  • Frá upphafi: 1186468

Annað

  • Innlit í dag: 84
  • Innlit sl. viku: 1629
  • Gestir í dag: 84
  • IP-tölur í dag: 83

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband