Leita í fréttum mbl.is

Rænulaus íslensk stjórnmálastétt

Grikkland er gjaldþrota og Evrópusambandið er hvorttveggja í pólitískri og fjármálalegri kreppu. Enginn veit hvenær eða hvernig upplausinni lýkur. Hitt er kristalstært að Evrópusambandið sem Ísland sótti um aðild að sumarið 2009 tekur gagngerum breytingum þessi misserin. Hér á Íslandi þegja stjórnmálamenn um ástandið í Evrópusambandinu og láta eins og það komi sér ekki við.

Styrmir Gunnarsson tekur rænulausa alþingismenn til bæna í pistli á Evrópuvaktinni.

Þrátt fyrir þetta ástand í Evrópu, þeirri Evrópu, sem Alþingi Íslendinga hefur samþykkt að sækja um aðild að, hefur enginn þingmaður séð ástæðu til að hefja umræður um það á þingi hvers vegna í ósköpunum Ísland eigi að kasta sér út í þetta fúafen. Hvað veldur þessum sofandahætti íslenzkra þingmanna? Fylgjast þeir ekki með? Gera þeir sér ekki grein fyrir því hvað er að gerast í því ríkjabandalagi, sem við erum að sækja um aðild að? Hvar er varðstaða þeirra um íslenzka hagsmuni?

Hér er hvergi ofmælt hjá Styrmi.


mbl.is Mótmæli í Grikklandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.1.): 276
  • Sl. sólarhring: 384
  • Sl. viku: 2078
  • Frá upphafi: 1186057

Annað

  • Innlit í dag: 226
  • Innlit sl. viku: 1800
  • Gestir í dag: 206
  • IP-tölur í dag: 200

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband