Leita í fréttum mbl.is

Stađfestan í afstöđunni til Evrópusambandsins

Heimssýn sendi í gćr út fréttabréf međ niđurstöđum könnunar Capacent-Gallup um afstöđu ţjóđarinnar til ađildar ađ Evrópusambandinu. Fréttin er eftirfarandi:

Í könnun sem Capacent-Gallup gerđi fyrir Heimssýn sögđust 57,3 prósent vera andvíg ađild Íslands ađ Evrópusambandinu en 42,7 prósent fylgjandi, séu ađeins tekin svör ţeirra sem tóku afstöđu međ eđa á móti.
Könnunin byggir á 589 svörum viđ spurningunni ertu hlynnt(ur) eđa andvíg(ur) ađild Íslands ađ Evrópusambandinu (ESB)?
Heildarskipting á svörum er eftirfarandi:
Alfariđ, mjög eđa frekar andvíg ađild: 50,1 prósent
Hvorki hlynnt né andvíg ađild: 12,6 prósent
Alfariđ, mjög eđa frekar hlynnt ađild: 37,3 prósent
Könnunin mćldi viđhorf til ađildar á tímabilinu mars til júní.

Ađildarsinnar telja sig á grundvelli könnunarinnar vera í stórsókn: segir Eyjan, fullyrđir Össur, kćtist Já Ísland og Evrópusamtökin eru viđ ađ missa sig.

Ađildarsinnar eru sveltir af góđum fréttum fyrir sinn málstađ og ţess vegna búa ţeir til veruleika ađ lifa í. Ţeir finna prósentutölur í öđrum könnunum, og leita helst ađ lćgstu tölu fylgjenda til ađ sýna sjálfa sig í sem bestu ljósi. Ađferđafrćđilega halda slík vinnubrögđ ekki vatni, en hvađ um ţađ, ţađ má alltaf setja spunavélina af stađ.

Hér ađ neđan er tafla úr sömu könnun. Taflan sýnir stađfestuna í afstöđu fólks til Evrópusambandsađildar. Vel innan viđ ţriđjungur ţeirra sem segjast hlynntir ađild fylla flokk ákveđnustu stuđningsmanna. Aftur er helmingur andstćđinga ađildar alfariđ andvígur.

Stćrsti hluti ađildarsinna samkvćmt könnuninni er hálfvolgur í trúnni, velur ađ auđkenna sína afstöđu međ ţví ađ segjast ,,frekar hlynnt(ur)".

Okkur á Heimssýnarblogginu ţótti viđ hćfi ađ birta ţessar upplýsingar ađ kveldi ţjóđhátíđardagsins. 

Ertu hlynnt(ur) eđa andvíg(ur) ađild Íslands ađ Evrópusambandinu (ESB)?

Alfariđ hlynnt(ur)

10,3%

Mjög hlynnt(ur)

10,8%

Frekar hlynnt(ur)

16,3%

Hvorki hlynnt(ur) né andvíg(ur)

12,6%

Frekar andvíg(ur)

15,4%

Mjög andvíg(ur)

10,0%

Alfariđ andvíg(ur)

24,7%


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.1.): 277
  • Sl. sólarhring: 385
  • Sl. viku: 2079
  • Frá upphafi: 1186058

Annađ

  • Innlit í dag: 227
  • Innlit sl. viku: 1801
  • Gestir í dag: 207
  • IP-tölur í dag: 201

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband