Leita í fréttum mbl.is

Miđstýringin frá Brussel - á mannamáli

Gunnar Skúli Ármannsson skrifar um síđustu tilburđi Evrópusambandsins til ađ ,,samrćma" ţjóríki í eina heild. Miđstýringin gengur nú um stundir undir heitinu samkeppnissáttmáli. Einkennin eru eftirfarandi:

Samkeppnissáttmáli Evrópusambandsins gengur út á eftirfarandi:

  1. Afnema vístöluhćkkun launa=launalćkkun.
  2. Minnka kostnađ vegna  vinnuafls=launalćkkun.
  3. Auka framleiđni vinnuafls međ ţví ađ minnka regluverk iđnađarins=ţrćlahald.
  4. Auka sveigjanleika vinnumarkađarins=hćgt ađ segja fólki upp strax.
  5. Minnka skatta á vinnuafli=auka tekjur einkaađila á kostnađ ríkisins.
  6. Auka verktöku=skúringakonan verđur verktaki án réttinda stéttarfélaga.
  7. Hćkka eftirlaunaaldur=vinna ţangađ til viđ dettum í kistuna.
  8. Samhćfa skatt á fyrirtćkjum= til ađ lćkka hann síđan.
  9. “Schuldenbremse” Skuldabremsa. Ţá er löndum ekki leyft ađ skulda meira en ákveđna prósentu af ţjóđarframleiđslu. Mćlt er međ ţví ađ ţau lönd sem gangast undir Euro Pact setji reglur hans í stjórnarskrá eđa í lög. Síđan verđa viđkomandi ţjóđríki ađ fylgja ţessum reglum undantekningarlaust.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.4.): 19
  • Sl. sólarhring: 366
  • Sl. viku: 1753
  • Frá upphafi: 1209158

Annađ

  • Innlit í dag: 19
  • Innlit sl. viku: 1621
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 19

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband