Leita í fréttum mbl.is

Össur: Ísland þarf ekki undanþágu frá sjávarútvegsstefnu ESB

Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra brýtur þvert gegn samþykktunum alþingis þegar hann segir Ísland ekki þurfa undanþágu frá sjávarútvegsstefnu Evrópusambandsins ef til inngöngu kæmi. Evrópuvaktin vekur athygli á gerbreyttri afstöðu Össurar til sjávarútvegsstefnu Evrópusambandsins.

Áður hét það svo að gera ætti kröfu um að landhelgi Íslands yrði skilgreind sem sérstakt fiskveiðistjórnunarumdæmi og lyti alfarið íslenskri stjórnun.

Samkvæmt Lissabon-sáttmála Evrópusambandsins er landhelgi aðildarríkja sameiginlegt hafsvæði Evrópusambandsins. Utanríkisráðherra Íslands er tilbúinn að fallast á yfirráð Evrópusambandsins á landhelginni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 170
  • Sl. sólarhring: 494
  • Sl. viku: 2650
  • Frá upphafi: 1164857

Annað

  • Innlit í dag: 145
  • Innlit sl. viku: 2274
  • Gestir í dag: 139
  • IP-tölur í dag: 136

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband