Leita í fréttum mbl.is

Össur ómarktækur í Brussel

Evrópusambandið leggur ekki trúnað á orð Össurar Skarphéðinssonar um að hann hafi ríkisstjórnina, alþing og þjóðina á bakvið umsóknina um aðild Íslands. Embættismenn í Brussel segja blaðmönnum að líkur á því að Ísland vilji ganga inn í Evrópusambandið fari minnkandi.

Blaðamaður Dow Jones, sem tók viðtal við Már Guðmundsson, seðlabankastjóra hefur eftir ónafngreindum heimildum í Evrópusambandinu að eftir því sem lengra líður frá hruni verður ólíklegra að Ísland vilji inn í sambandið.

EU diplomats have warned in recent months that Iceland was wavering on its commitment to join the Union as its economy starts growing again--by 2.2% this year, according to the International Monetary Fund--for the first time since the crisis.

Evrópusambandið stundar umfangsmikla upplýsingaöflun hér á landi. Sendiráð ESB sendir reglulega skýrslur til Brussel sem byggðar eru á skoðanakönnunum meðal almennings og viðtölum við þátttakendur í umræðunni hér heima. Þá eru sum sendiráð, s.s. Frakklands, með sérstaka fulltrúa til að fylgjast með umræðunni á Íslandi.

Þegar utanríkisráherra Íslands mætir til Brussel og gerir sig breiðan kinka menn kolli, brosa og trúa engu sem Össur Skarphéðinsson segir. Alveg eins og á Íslandi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 29
  • Sl. sólarhring: 299
  • Sl. viku: 2386
  • Frá upphafi: 1165303

Annað

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 2041
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband