Leita í fréttum mbl.is

ESB leggst á börnin

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins notar árlega um 380 milljarða króna í auglýsingar/áróður. Drjúgum hluta þess fjár er varið í verkefni þar sem höfðað er til barna. Hugsunin er sú sama og hjá McDonalds; þau sem venjast því sem börn að fá smá "gjafir" frá ESB eru líklegri til að verða sáttir og þægir þegnar í framtíðinni. 

Hér eru fáein dæmi og sum nokkuð skuggaleg. Undirstrikuðu orðin eru tenglar, fyrir þá lesendur sem vilja skoða sýnishorn.

  • Stórar fjárhæðir settar í myndabækur og netleiki, sem eiga að auka "evrópska samkennd og virðingu fyrir Sambandinu".
  • Leikskólabörn fá ESB litabækur þar sem skilaboð eins og "Evrópa - landið mitt" eru sett í myndirnar.
  • Ef Sambandið niðurgeiðir drykki fyrir skólabörn ber skólum að hafa merki þess á áberandi stað í mötuneyti eða fatahengi.
  • Í net-bókaverslun Sambandsins er barnahorn með ESB sögum fyrir börn.
  • Vefsíðan Europa Go er hönnuð fyrir markhópinn 10-14 ára og á að efla Evrópuvitund barnanna.
  • Í samvinnu við Barnbury er framleitt sérstakt ESB súkkulaði.
  • Grunnskólum er uppálagt að helga Evrópudaginn, 9. maí, ágæti sambandsins og uppfræða börnin um hvað ESB gerir fyrir þau.
  • Vefsíðan Euro Kid's corner er til að fræða börnin um evruna.
  • Ætlast er til að skólar hafi Evrópuviku, þar sem þemað er ágæti sambandsins. Í löndum með eigin mynt á að hafa skólasjoppu þar sem eingöngu má greiða með evrum.

(Tekið héðan)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.8.): 6
  • Sl. sólarhring: 549
  • Sl. viku: 3219
  • Frá upphafi: 1249606

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 2872
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband