Leita í fréttum mbl.is

ESB leggst á börnin

Framkvćmdastjórn Evrópusambandsins notar árlega um 380 milljarđa króna í auglýsingar/áróđur. Drjúgum hluta ţess fjár er variđ í verkefni ţar sem höfđađ er til barna. Hugsunin er sú sama og hjá McDonalds; ţau sem venjast ţví sem börn ađ fá smá "gjafir" frá ESB eru líklegri til ađ verđa sáttir og ţćgir ţegnar í framtíđinni. 

Hér eru fáein dćmi og sum nokkuđ skuggaleg. Undirstrikuđu orđin eru tenglar, fyrir ţá lesendur sem vilja skođa sýnishorn.

  • Stórar fjárhćđir settar í myndabćkur og netleiki, sem eiga ađ auka "evrópska samkennd og virđingu fyrir Sambandinu".
  • Leikskólabörn fá ESB litabćkur ţar sem skilabođ eins og "Evrópa - landiđ mitt" eru sett í myndirnar.
  • Ef Sambandiđ niđurgeiđir drykki fyrir skólabörn ber skólum ađ hafa merki ţess á áberandi stađ í mötuneyti eđa fatahengi.
  • Í net-bókaverslun Sambandsins er barnahorn međ ESB sögum fyrir börn.
  • Vefsíđan Europa Go er hönnuđ fyrir markhópinn 10-14 ára og á ađ efla Evrópuvitund barnanna.
  • Í samvinnu viđ Barnbury er framleitt sérstakt ESB súkkulađi.
  • Grunnskólum er uppálagt ađ helga Evrópudaginn, 9. maí, ágćti sambandsins og uppfrćđa börnin um hvađ ESB gerir fyrir ţau.
  • Vefsíđan Euro Kid's corner er til ađ frćđa börnin um evruna.
  • Ćtlast er til ađ skólar hafi Evrópuviku, ţar sem ţemađ er ágćti sambandsins. Í löndum međ eigin mynt á ađ hafa skólasjoppu ţar sem eingöngu má greiđa međ evrum.

(Tekiđ héđan)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 237
  • Sl. sólarhring: 278
  • Sl. viku: 2606
  • Frá upphafi: 1165234

Annađ

  • Innlit í dag: 210
  • Innlit sl. viku: 2233
  • Gestir í dag: 196
  • IP-tölur í dag: 192

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband