Leita í fréttum mbl.is

Össur og Jóhanna opna landhelgina fiskveiðiflota ESB

Fiskveiðifloti Evrópusambandsins er 30-40 prósent af stór miðað við afraksturinn af fiskimiðum sambandsins. Um 75 prósent af fiskistofnum Evrópusambandsins eru ofveiddir. Fiskveiðifloti Evrópusambandsins telur um 80 þúsund skip.

Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra og Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra hafa undanfarið átt samtöl við ráðamenn í Evrópusambandinu um aðgengi fiskveiðiflota sambandsins að  Íslandsmiðum. Efnisatriðum þessara viðræðna er haldið leyndum fyrir alþingi og íslenskum almenningi.

Grunnreglur Evrópusambandsins, sem festar eru í Lissabonsáttmálanum, mæla skýrt fyrir að fiskveiðilandhelgi aðildarríkja fellur alfarið undir forræði Evrópusambandsins.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.1.): 163
  • Sl. sólarhring: 275
  • Sl. viku: 2033
  • Frá upphafi: 1184770

Annað

  • Innlit í dag: 149
  • Innlit sl. viku: 1748
  • Gestir í dag: 141
  • IP-tölur í dag: 141

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband