Leita í fréttum mbl.is

Grikkir kíktu í pakkann - og var slátrað

Gríski harmleikurinn hófst á því að þeir "kíktu í pakkann", létu glepjast og gengu í hamarinn. Grikkir hafa það sér til málsbóta að eftir valdatíð herforingja-stjórnarinnar leituðu þeir að betra stjórnarfari. Vildu verða "þjóð meðal þjóða" eins og það er kallað.

Þeir gengu í gamla EBE löngu fyrir tíma Maastricht og evrunnar. Nú er búið að breyta því í ESB og skipta drökmunni út fyrir evru. Þar með hvarf peningastjórnin til Frankfurt, sem er drjúgur hluti vandans, en restin er heimatilbúin.

[...]

Nú er búið að slátra Grikkjum, bæði pólitískt og efnahagslega. Portúgal og Írland eru "í ferli". Þetta er skilvirk slátrunaraðferð, sem því miður verður hugsanlega notuð á fleiri. Er Ítalía of stór til að falla eða verður hún næst? Og Spánn er kominn í biðröðina líka. Fórnarlömb evrunnar hrannast upp.

Af bloggi Haraldar Hanssonar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 8
  • Sl. sólarhring: 278
  • Sl. viku: 2365
  • Frá upphafi: 1165282

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 2031
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband