Leita í fréttum mbl.is

ESB tilkynnir um aðlögunarstyrki til Íslands

Um 28 milljónir evra, 4,5 milljarðar króna, verða veittir til Íslands í aðlögunarstyrki vegna umsóknar Íslands um aðild að Evrópusambandinu. Þetta var tilkynnt í Brussel á mánudag. Styrkirnir eru til að aðlaga Ísland Evrópusambandinu á meðan viðræður um aðild standa yfir.

 Samkvæmt stækkurnarstjóra Evrópusambandsins, Stefan Fule miðast styrkirnir við að hafa áhrif á daglegt líf íbúa þeirra ríkja sem eru í aðlögunarferli að Evrópusambandinu. Styrkirnir verða notaðir til að breyta lögum, stjórnarháttum og félagslegum aðstæðu.

Í flokkssamþykkt  annars ríkisstjórnarflokkanna, Vinstir grænna, segir skýrt og ákveðið að Ísland eigi ekki að þiggja styrki frá Evrópusambandinu til að aðlaga landið regluverki ESB.

Þar til þjóðin hefur tekið sína ákvörðun þarf að tryggja að ekki verði gerðar neinar breytingar á stjórnsýslunni eða íslenskum lögum í þeim eina tilgangi að laga íslenskt stjórnkerfi fyrirfram að reglum Evrópusambandsins.

Vinstri grænir gleymdu að láta Evrópusambandið vita um þessa afstöðu Vg-hluta ríkisstjórnarinnar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.1.): 38
  • Sl. sólarhring: 267
  • Sl. viku: 1913
  • Frá upphafi: 1184894

Annað

  • Innlit í dag: 34
  • Innlit sl. viku: 1633
  • Gestir í dag: 34
  • IP-tölur í dag: 33

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband