Leita í fréttum mbl.is

Grikkjum bjargað en Evrópa sekkur

Grikkir fá afskrifaðar um 20 prósent ríkisskulda sinna og komið verður á fót ígildi gjaldeyrissjóðs Evrópu með víðtækum heimildum til að kaupa skuldir ríkja í efnahagsvanda gegn því að stýra efnahagskerfi þeirra.

Þetta eru meðal atriði sem leiðtogar Þýskalands og Frakklands komu sér saman um í síðustu viku og hinir fimmtán oddvitar evru-ríkja, sem eiga að heita í fyrirsvari fyrir ríki, samþykktu undanbragðalaust.

Tveir kunnáttumenn um Evrópusambandið leggja út af björgun Grikklands:

Ed Conway segir Evrópusambandið standa í kviksyndi þar sem pólitískar samþykktir leiðtoganna njóta ekki lýðræðislegs stuðnings og munu ekki halda þegar fram í sækir.

Daniel Hannanútskýrir að Evruland þarf hjálp Breta til að breyta stofnsamþykktum ESB í framhaldi björgunaráætlun Grikklands. Bretland eigi að veita hjálpina en fá í staðinn tilbaka valdheimildir sem Brussel hefur tekið til sín síðustu áratugi.

Athyglisverð umræða er framundan um hvaða útgáfa af Evrópusambandinu lifir og hvað verður um þau ríki sem ekki finna sig í því sambandi sem verður ofaná.

Fylgist með.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.1.): 319
  • Sl. sólarhring: 472
  • Sl. viku: 2400
  • Frá upphafi: 1188536

Annað

  • Innlit í dag: 280
  • Innlit sl. viku: 2176
  • Gestir í dag: 266
  • IP-tölur í dag: 263

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband