Leita í fréttum mbl.is

Umsóknin torveldar endurreisn Íslands: evru-hrunið er varanlegt

Umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu dregur úr trúverðugleika landsins og hamlar pólitíska og efnahagslega endurreisn Íslands. Um nokkurn tíma er ljóst að Evrópusambandið sem Íslands sótti um sumarið 2009 er að syngja sitt síðasta.

Jafnaðarmaðurinn Gordon Borwn, fyrrum forsætisráðherra Bretlands, segir að til að bjarga evru-svæðinu verði Evrulandið með sín 17 ríki af 27 ríkjum Evrópusambandsins að stofna Stór-Evrópu

Then we will also have to create a European debt facility (perhaps for up to 60 per cent of national GDPs) and, as a sequel to that, greater fiscal and monetary co-ordination. This will, in turn, mean fiscal transfers on the model of – if nothing yet akin to – the scale of the US.

Hvorki Bretland né Svíþjóð og tæplega ekki heldur Pólland verða hluti af Stór-Evrópu þar sem sameiginleg ríkisfjármál leiða til sameiginlegs ríkisvalds.

Stór-Evrópa gæti orðið niðurstaða evru-kreppunnar. Líklegri niðurstaða er þó að evru-samstarfið liðist í sundur.

Hvort heldur sem þá grefur það undan trúverðugleika Íslands og íslensku krónunnar að umsókn um aðild Íslands skuli liggja í höfuðstöðvum Evrópusambandsins. Umsóknina á að draga strax tilbaka.

 


mbl.is „Evru-ríkin misstu af tækifæri“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 51
  • Sl. sólarhring: 501
  • Sl. viku: 2531
  • Frá upphafi: 1164738

Annað

  • Innlit í dag: 40
  • Innlit sl. viku: 2169
  • Gestir í dag: 38
  • IP-tölur í dag: 37

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband