Leita í fréttum mbl.is

Evran þarf skjól fyrir frjálsum markaði

Evrulandið, sem myndað er af 17 ESB-ríkjum er hafa evru að lögeyri, þolir ekki dagsljós hins frjálsa markaðar og leitar vars með banni á skortsölu. Bann Evrulands á skortsölu afhjúpar betur en flest annað eymdarlega stöðu evrunnar.

Bann á skortsölu er pólitísk viðurkenning Evrulands að dagar gjaldmiðlasamstarfsins eru senn á enda.

Evran er ein helsta röksemd aðildarsinna á Íslandi. Síðasta hálmstráið?


mbl.is Ólík afstaða til skortsölu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.1.): 118
  • Sl. sólarhring: 270
  • Sl. viku: 2053
  • Frá upphafi: 1184460

Annað

  • Innlit í dag: 106
  • Innlit sl. viku: 1769
  • Gestir í dag: 104
  • IP-tölur í dag: 100

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband