Leita í fréttum mbl.is

Stór-Evrópa til bjargar evrunni; Ísland yrði í pakkanum

Evran mun ekki lifa af sem gjaldmiðill nema evru-ríkin 17 taki upp víðtækt samstarf á sviði ríkisfjármála, segir George Osborne fjármálaráðherra Bretlands. Hann þvertekur fyrir að Bretland verði þátttakandi í því samtarfi.

Til að bjarga evrunni verða þau þjóðríki sem hafa hana að lögeyri að framselja vald til fjárlagagerðar frá höfuðborgum 17 ríkja til Brussel. Þessi þróun er þegar hafin.

Umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu felur í sér skuldbindingu að Ísland gangi að þeim breytingum sem verða á Evrópusambandinu á með aðlögunarferlið stendur yfir. Ísland þarf þess vegna að ganga í inn Stór-Evrópu nema að semja um undanþágu frá evru.

En evran er einmitt helsta röksemd aðildarsinna á Íslandi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.11.): 269
  • Sl. sólarhring: 283
  • Sl. viku: 1629
  • Frá upphafi: 1161597

Annað

  • Innlit í dag: 249
  • Innlit sl. viku: 1445
  • Gestir í dag: 231
  • IP-tölur í dag: 229

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband