Leita í fréttum mbl.is

ESB-umsókn falboðin í hrossakaupum

Umsókn Íslands frá 16. júlí 2009 um aðild að Evrópusambandinu var niðurstaða pólitískra hrossakaupa forystu Samfylkingar og Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs. Í kjölfar yfirlýsingar formanns Sjálfstæðisflokksins um helgina, að flokkurinn ætlaði að herða andstöðu sína við aðildarumsóknina, er orðið ljóst að Samfylkingin bar víurnar í formann Bjarna Benediksson.

Tilboð Samfylkingarinnar til Bjarna var að mynda ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum gegn því að umsókninni um aðild að Evrópusambandinu yrði haldið til streitu. Bjarni stóð höllum fæti sem formaður Sjálfstæðisflokksins eftir að hann studdi ríkisstjórnina í Icesave-málinu. Samfylkingin taldi Bjarna ekki hafa efni á að hafna tilboðinu.

Hrossakaupin í kringum aðildarumsókn Íslands undirstrika hversu fátæk umsóknin er af málefnalegum rökum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.1.): 79
  • Sl. sólarhring: 305
  • Sl. viku: 2014
  • Frá upphafi: 1184421

Annað

  • Innlit í dag: 72
  • Innlit sl. viku: 1735
  • Gestir í dag: 72
  • IP-tölur í dag: 67

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband