Leita í fréttum mbl.is

Gordon Brown: draumaland Samfylkingar er martröð

Jafnaðarmaðurinn Gordon Brown fyrrum forsætisráðherra Bretalands og formaður Verkamannaflokksins lýsir Evrulandinu Samfylkingarinnar sem martröð í grein í New York Timesí dag. Heiti greinarinnar er Björgun evrunnar. Greining Brown á stöðu evru-ríkjanna er þessi

The exigencies of domestic politics have locked the euro zone into an impossible set of economic constraints — no defaults, no deficits, no stimulus and, of course, no devaluations — which mean that there can also be no banking stability, no lasting growth, no sustained job creation and no boost to competitiveness from their currency.

Eina leiðin til að bjarga Evrulandi er að samhæfa fjármálakerfi meginlandsríkjanna og búa til Stór-Evrópu, segir Brown.

Brown gerir ekki ráð fyrir að Bretland gangi til liðs við Evruland, sem segir býsna mikið um líkurnar sem hann telur að séu á því að Evruland bjargi sér.


mbl.is Minni hagvöxtur á evru-svæðinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 82
  • Sl. sólarhring: 241
  • Sl. viku: 1845
  • Frá upphafi: 1186452

Annað

  • Innlit í dag: 71
  • Innlit sl. viku: 1616
  • Gestir í dag: 71
  • IP-tölur í dag: 70

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband