Leita í fréttum mbl.is

Ísland uppfyllir ekki skilyrði ESB

Aðeins hluti af ríkisstjórn Íslands er aðili að umsókn landsins um aðild að Evrópusambandinu. Afgerandi hluti þjóðarinnar er andvígur aðild, 64,5 prósent í síðustu mælingu og engin hagsmunasamtök leggja lóð sitt á vogarskál umsóknarinnar.

Evrópusambandið telur að Ísland uppfylli ekki skilyrði fyrir inngöngu þar sem lítill sem enginn stuðningur sé fyrir aðild. Evrópusambandið tekur við umsóknarríki á forsendum aðlögunar þar sem umsóknarríkið jafnt og þétt innleiðir lög og reglur sambands. Varnagli af hálfu ESB er að stuðningur við aðild verði að vera í umsóknarríki, samanber þetta

The union's absorption (or integration) capacity must allow integration across institutions and policies to be intensified as new members are integrated during enlargement. These new members must be well prepared for their new status as Member States. The EU's integration capacity also requires enlargement to be supported by public opinion both in the Member States and the applicant states. 

Ísland uppfyllir ekki það skilyrði að breiður stuðningur sé á bakvið umsóknina. Þrír stjórnmálaflokkar af fjórum á þingi eru andvígir aðild og þjóðin er á móti.

Ekki er eftir neinu að bíða: afturköllum umsóknina.


mbl.is Spenna milli ráðherra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 90
  • Sl. sólarhring: 287
  • Sl. viku: 2459
  • Frá upphafi: 1165087

Annað

  • Innlit í dag: 71
  • Innlit sl. viku: 2094
  • Gestir í dag: 68
  • IP-tölur í dag: 66

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband