Leita í fréttum mbl.is

Krugman, krónan og fullveldið

Lykilatriði við endurreisn Íslands eftir efnahagshrun var krónan. Sjálfstæður gjaldmiðill aðlagar hagkerfið nýjum veruleika og dreifir byrðunum af minni kaupgetu. Án krónunnar hefði orðið að handstýra lækkkun launa og stórfelldari niðurskurður hefði verið á opinberum rekstri.

Paul Krugman hefur fylgst með þróun íslenska hagkerfisins og veit hvað hann syngur þegar hann vekur athygli á samspili þátta sem fullvalda þjóð hefur í hendi sér til að bregðast við áföllum.

Fullveldið er forsenda þess að við getum tekist á við efnahagsþrengingar, hvort heldur þeir séu heimagerðar eða stafa af ytri orsökum. 


mbl.is Krugman: Ísland gerði rétt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 307
  • Sl. sólarhring: 311
  • Sl. viku: 2787
  • Frá upphafi: 1164994

Annað

  • Innlit í dag: 266
  • Innlit sl. viku: 2395
  • Gestir í dag: 242
  • IP-tölur í dag: 240

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband