Leita í fréttum mbl.is

Evran lifir Evrópusambandið

Gjaldmiðillinn evran er lögeyrir í 17 ríkjum af 27 aðildarríkjum Evrópusambandsins. Evran mun ekki ,,falla" í þeim skilningi að gjaldmiðillinn gufi upp. Í umræðunni um evru-kreppuna er talað um fall evrunnar í því samhengi að gjaldmiðillinn getur ekki að óbreyttu þjónað öllum 17 ríkjunum sem mynda samstarfið.

Tvær leiðir koma helst til álita úr evru-kreppunni. Í fyrsta lagi að Stór-Evrópa hinna 17 ríkja verði mynduð til að verja evruna og lægja öldur spákaupmennsku sem veðja á ríkisgjaldþrot óreiðuríkja. Í öðru lagi að evru-svæðinu verði skipt upp í Þýskaland og fylgiríki þess s.s. Holland, Finnland og Austurríki annars vegar og hins vegar Suður-Evrópuríki. Þýskaland og fylgiríki tækju upp nýjan gjaldmiðil og evrunni yrði leyft að falla um 20-30 prósent.

Seðlabanki Þýskalands varar sterkt og ákveðið við þriðju leiðinni sem er Þjóðverjar ábyrgist skuldir Suður-Evrópu án þess að efnahagskerfi evru-ríkja verði sett undir sameiginlega stjórn.


mbl.is Telja að evru-svæðið lifi af
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.12.): 7
  • Sl. sólarhring: 338
  • Sl. viku: 2426
  • Frá upphafi: 1176484

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 2209
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband