Leita í fréttum mbl.is

Umsóknin stefnir samskiptum við ESB í voða

Ísland uppfyllir ekki eitt af grunnskilyrðunum fyrir því að teljast hæft umsóknarríki um aðild að Evrópusambandinu. Það skilyrði er að afgerandi meirihluti þjóðarinnar styðji við bakið á aðildarumsókn stjórnvalda. Eini flokkurinn sem vildi aðild að Evrópusambandinu, Samfylkingin, fékk 29 prósent atkvæðanna við síðustu þingkosningar.

Pólitísk fjárkúgun á alþingi leiddi til þess að Samfylkingin fékk nauman meirihluta fyrir umsókninni. Þjóðin, aftur á móti, hertist í andstöð sinni við aðild - síðasta mæling sýndi 64,5 andstöðu.

Þjóðum Evrópusambandsins er enginn greiði gerður með því að stjórnvöld á Íslandi haldi dauðri umsókn til streitu. Þegar búið er að hulsa umsóknina er æskilegt að við eigum vinsamleg samskipti við Evrópusambandið.


mbl.is Enginn réttur til aðildarviðræðna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 144
  • Sl. sólarhring: 285
  • Sl. viku: 2513
  • Frá upphafi: 1165141

Annað

  • Innlit í dag: 119
  • Innlit sl. viku: 2142
  • Gestir í dag: 115
  • IP-tölur í dag: 114

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband