Leita í fréttum mbl.is

Danir borga 200 milljarða til ESB

Ef Danir stæðu utan Evrópusambandsins, líkt og Noregur, myndu þeir hafa um 200 milljörðum íslenskra króna meira til ráðstöfunar á eigin fjárlögum. Danir borga um 400 milljarða íslenskra króna til Evrópusambandsins en fá um helminginn tilbaka í formi styrkja.

Æ fleiri Dönum finnst peningunum til Brussel illa varið. ,,Utan Evrópusambandsins gætum við ráðstafað peningunum okkar samkvæmt okkar eigin óskum, en ekki eftir forskrift frá Brussel," segir Sören Söndergaard leiðtogi Þjóðarhreyfingarinnar gegn Evrópusambandinu. 

Þegar aðildarþjóðir Evrópusambandsins leita útgöngu biðjast íslenskir samfylkingarráðherrar inngöngu í sambandið. Pólitísk dómgreind er ekki reidd í þverpokum á samfylkingartruntunni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.1.): 99
  • Sl. sólarhring: 223
  • Sl. viku: 2072
  • Frá upphafi: 1182836

Annað

  • Innlit í dag: 92
  • Innlit sl. viku: 1812
  • Gestir í dag: 91
  • IP-tölur í dag: 91

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband