Leita í fréttum mbl.is

Barroso og gríski harmleikurinn

Opinberar skuldir Grikkja eru 175 prósent af landsframleiðslu, fjárlagahallinn er níu prósent og hagkerfið stefnir í sex prósent samdrátt. Evrópusambandið er búið að samþykkja tvær björgunaraðgerðir fyrir Grikkland en vafa er undiropið hvort sú seinni fái framgang vegna andstöðu Finna.

Þótt önnur björgunaráætlunin fá framgang er víst að innan fárra mánaða verði Grikkir að biðja um nýja. Grikkland þarf að afskrifa um helming erlendra skulda og gengislækkun upp á 30 til 40 prósent. Hvorugt stendur til boða í Evrulandi.

Umræðan í Evrópu snýst ekki lengur um hvort heldur hvernig uppstokkun á evru-samstarfinu fer fram. Eftir því sem stjórnmálaelítan sem José Manuel Barroso er talsmaður fyrir frestar því óhjákvæmilega verður vandinn torleystari.  


mbl.is Sér ekki fyrir sér samdrátt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 7
  • Sl. sólarhring: 295
  • Sl. viku: 2376
  • Frá upphafi: 1165004

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 2028
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband