Leita í fréttum mbl.is

Grískar skuldir og evrópskir bankar

Það er óopinbert leyndarmál, segir Josef Ackermann forstjóri Deutsche Bank, að ef ríkisgjaldþrot verður í Grikklandi og bankar veðri að afskrifa útistandandi lán munu margir bankar falla. Áhættan sem bankar tóku í skjóli evru hefur verið flutt á ríkissjóði Evrulanda og þar stendur hnífurinn í kúnni.

Í Evrópu þarf að afskrifa skuldafjall sem myndaðist í Suður-Evrópu þar sem lágir vextir í áratug ýttu undir eignabólu sem nú er sprungin. Þá þurfa efnahagskerfi Suður-Evrópu á því að halda að evran falli um 30-40 prósent að verðgildi - til að ná tilbaka tapaðri samkeppnishæfni.

Járnhörð lögmál hagkerfisins mun á endanum leiða ráðandi öflum í Evrópu fyrir sjónir að evran stenst ekki í núverandi fyrirkomulagi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.1.): 10
  • Sl. sólarhring: 320
  • Sl. viku: 1983
  • Frá upphafi: 1182747

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 1727
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband