Leita í fréttum mbl.is

Leynd yfir samningsmarkmiðum Íslands

Utanríkisráðuneytið hefur ekki birt samningsmarkmið Íslands gagnvart Evrópusambandinu. Í rýniskýrslu Evrópusambandsins um landbúnaðarmál er með diplómatísku orðalagi vakin athygli á að Ísland hefur ekki enn lagt fram samningsmarkmið, ,,Iceland will include proposals in this regard in its negotiation position," segir á einum stað.

Í stað þess að leggja fram samningsmarkmið Íslands, bæði í landbúnaðarmálum og öðrum málaflokkum, pukrast stjórnvöld með þessa brýnu hagsmuni þjóðarinnar. Jóhanna Sigurðardóttir sagðist hafa rætt samningsmarkmið Íslands á fundi með Merkel kanslara Þýskalands í sumar en almenningur á Íslandi fær ekkert að vita um þær viðræður.

Leyndin sem samningsmarkmið Íslands eru sveipuð sýna ótvírætt að ríkisstjórnarparturinn sem er undir forræði Samfylkingar treystir sér ekki til að koma hreint fram gagnvart þjóðinn í málefnum aðildarumsóknar.

Leggjum umsóknina til hliðar, styðjum framlag skynsemi.is

(Tekið héðan).


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 170
  • Sl. sólarhring: 278
  • Sl. viku: 2539
  • Frá upphafi: 1165167

Annað

  • Innlit í dag: 144
  • Innlit sl. viku: 2167
  • Gestir í dag: 138
  • IP-tölur í dag: 137

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband