Leita í fréttum mbl.is

Engin íslensk samningsmarkmið, aðeins ESB-aðlögun

Ísland hefur ekki sett fram samningsmarkmið gagnvart Evrópusambandinu og eru þó viðræður hafnar um aðild. Aftur á móti hefur Evrópusambandið sett fram aðlögunarkröfur á sviði landbúnaðar og neitar að hefja viðræður um landbúnaðarkafla fyrr en íslensk stjórnvöld hafa mætt kröfum sambandsins.

Jón Bjarnason landbúnaðar og sjávarútvegsráðherra skrifar grein í Morgunblaðið í dag og útskýrir hvað krafa Evrópusambandsins felur í sér.

Sé Íslandi ætlað að leggja nú fram heildstæða áætlun um lagabreytingar sem síðan verði að veruleika eftir samþykki aðildar, þá hefur það áhrif á stöðu okkar. Almennt geta Alþingi og ríkisstjórn farið mismunandi leiðir að settu marki og hafa þar ákveðið frelsi til ákvarðana, einnig þegar kemur að því að uppfylla samninga við erlend ríki. En sé svo að ríkisstjórnin hafi þegar lagt fyrir ESB áætlun um hvernig þetta verði gert þá hefur slík áætlun sjálfstætt lagabindandi gildi gagnvart Evrópusambandinu og getur þá beinlínis skert sjálfræði þess þings sem ókjörið er. 

Jón hefur staðið vaktina í sínu ráðneyti og gætt hagsmuna Íslands, Samráðherra Jóns, Össur Skarphéðinsson, er á hinn bóginn vakinn og sofinn yfir hagsmunum Evrópusambandsins.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.11.): 206
  • Sl. sólarhring: 286
  • Sl. viku: 1710
  • Frá upphafi: 1160375

Annað

  • Innlit í dag: 181
  • Innlit sl. viku: 1496
  • Gestir í dag: 174
  • IP-tölur í dag: 172

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband