Leita í fréttum mbl.is

Lýđrćđiđ og ESB-umsóknin

Í stefnurćđu sinni á mánudagskvöld sagđi Jóhanna Sigurđardóttir ađ umsókn Íslands um ađild ađ Evrópusambandinu nyti stuđnings ţjóđarinnar. Svo er ekki, - 64,5 prósent ţjóđarinnar er andvígur ađild samkvćmt skođanakönnun Gallup.

Lýđrćđislegt umbođ utanríkisráđherra fyrir umsókninni var veikt frá upphafi. Ađeins einn flokkur hafđi ađild ađ Evrópusambandinu á stefnuskrá sinni viđ síđustu kosningar, Samfylkingin, og fékk rúm 29 prósent atkvćđa. Ţegar ţingsályktun um ađ sćkja um var borin undir alţingi samţykktu 33 ţingmenn en 28 voru andvígir og tveir sátu hjá.

Tillaga Vigdísar Hauksdóttur og fleiri ţingmanna um ţjóđaratkvćđagreiđslu um framhald viđrćđu- og ađlögunarferlis Íslands ađ Evrópusambandinu hlýtur ađ vera fagnađarefni fyrir Jóhönnu Sigurđardóttur forsćtisráđherra og ađra ađildarsinna.

Ţjóđin fćr tćkifćri til ađ segja af eđa á um umsóknina. Verđi já-iđ ofaná er komiđ lýđrćđislegt umbođ fyrir umsókn ellegar verđur umsóknin afturkölluđ.

Ţjóđaratkvćđi um framhald umsóknarinnar um ađild ađ Evrópusambandinu er sanngjörn málamiđlun milli stríđandi fylkinga.

 


mbl.is Vilja atkvćđagreiđslu um framhald ađildarviđrćđna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.4.): 100
  • Sl. sólarhring: 397
  • Sl. viku: 1875
  • Frá upphafi: 1209604

Annađ

  • Innlit í dag: 87
  • Innlit sl. viku: 1701
  • Gestir í dag: 86
  • IP-tölur í dag: 85

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband