Leita í fréttum mbl.is

Íslendingar gćtu ţurft ađ greiđa skađabćtur vegna ţorskastríđanna

c_aegirÍslendingar fengu litlu ráđiđ um ţróun fiskveiđimála í framtíđinni gengju ţeir í Evrópusambandiđ. Prófessor í Evrópurétti segir ađ svo gćti jafnvel fariđ ađ ađrar Evrópuţjóđir krefđust skađabóta vegna veiđa sem ţćr töpuđu viđ landiđ ţegar landhelgin var fćrđ út. Frá ţessu var greint í fréttum Ríkisútvarpsins í dag.

Ráđgjafi sjávarútvegsstjóra Evrópusambandsins telur ađ alţjóđlegar veiđiheimildir Íslendinga yrđu tryggari til lengri tíma litiđ ef Ísland gengi í Evrópusambandiđ. Haft var eftir honum í fréttum í gćr, ađ reglan um hlutfallslegan stöđugleika ćtti ađ tryggja ađ Íslendingar myndu sjálfir ákveđa hverjir veiddu í lögsögunni ef Ísland gengi í Evrópusambandiđ. Reglan gerir ríkjum kleift ađ setja skilyrđi um hver fái ađ nýta kvótann sem ţeim er úthlutađ.

Stefán Már Stefánsson, prófessor í Evrópurétti viđ Háskóla Íslands, segir máliđ ekki svo einfalt. Hann segir, ađ ţar sem reglan um hlutfallslegan stöđugleika sé ekki hluti af lagalegum grundvelli Evrópusambandsins, heldur afleiddri löggjöf, ţá megi taka hana upp og breyta henni hvenćr sem er. Sú ákvörđun yrđi alfariđ í höndum Evrópusambandsins, ekki Íslendinga einna.

Reglan um hlutfallslegan stöđugleika fjallar um fiskveiđiréttindi miđađ viđ veiđireynslu ţjóđa en einnig um skađabćtur vegna tapađra veiđa. Stefán segir hugsanlegt ađ gangi Íslendingar í Evrópusambandiđ krefjist ađrar fiskveiđiţjóđir skađabóta vegna tapađra veiđa ţegar Íslendingar fćrđu út fiskveiđilögsögu sína.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Evrópusambandssinnar reyna ákaft ađ telja okkur trú um ađ sjávarútvegurinn skipti engu máli lengur. Ćtli ţessi umrćđa nái ađ kippa ţeim niđur á jörđina? 

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 10.2.2007 kl. 01:18

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Er ţessi náungi ekki einn ef erindrekum LÍU ?

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 10.2.2007 kl. 03:17

3 identicon

Ætli Lýðveldistakan 1944 verði þá líka dæmd ólögleg ?

Bobbi (IP-tala skráđ) 10.2.2007 kl. 11:22

4 Smámynd: Sjóveikur

Ţađ er sjálfu sér allt í lagi ađ efrópu ríki krefjist skađabóta, ţađ gefur okkur tilefni til ađ krefjast greiđslna fyrir allt sem ţeir hafa tekiđ fram ađ og eftir ţann tíma sem landhelgin var fćrđ út í  alţjóđabókfćrslunni, ţađ kostađi bćđi hörmungar hjá alţýđu og mannslíf hjá Íslensku ţjóđinni ađ fá Breta til ađ skilja hvađ er rétt og ekki, ţađ má einnig meta til fjár ţá ţvingun sem Bretar og ţeirra bandamenn lögđu á ţjóđarbúiđ okkar, einnig má rćđa viđ Efrópu ţjóđir bćtur fyrir hernámiđ og ţann skađa sem ţađ olli ţjóđinni, viđ gćtum kanski endađ međ fullt af aurum ef vel er á haldiđ.

Einnig má spjalla viđ Efrópu ţjóđir um ţćr ţjáningar sem forfeđur okkar urđu fyrir á međan stríđ gengu fram og til baka um efrópu og ollu svelti og fleirum vandrćđum hjá íslensku ţjóđinni, sem ekki átti neinn ţátt í ţeim ófriđi.

ég veit ekki, en ţessir morđóđu hundar sem stýra efrópu eru velkomnir ađ rćđa málin og fá ţá góđan séns ađ réttlćta gerđir sínar og sinna forvera, td. hvers vegna er ţví stríđsbrjálađa fólki Ţýskalands leift ađ hervćđast á nýtt, ţeir vilja nú setja lög sem banna vantrú á ţađ sem stjórnvöld segja, ţeir vilja halda verndarhendi yfir stríđsglćpamanni frá Danmörku, og fleira gott má nefna, en..

Fáráđur

Sjóveikur, 10.2.2007 kl. 12:53

5 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Ţessi athugasemd frá Fáráđur er út í hött. Ađ kalla ţýzku ţjóđina og
ţýzk stjórnvöld stríđsbrjáđlađ fólk í dag er gjörsamlega ólíđandi.
Enda felur ţessi náungi sig undir nafnleynd.

Annars eins og oftast er ég sammála málshefjanda.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 10.2.2007 kl. 15:46

6 identicon

Sćll, Guđmundur Jónas og ţiđ öll !

Ég hygg, ađ sagan dćmi nú Ţjóđverja bezt. Lungann af sögu Evrópu, hafa Germanir (Ţjóđverjar) veriđ međ mestu rustaţjóđum álfunnuar, ţađ sem ţeim tókst ekki međ heimsstyrjöldum 20. aldarinnar, reyndar efnahagslega sćkja ţeir stórum á, innan álfu sem utan, og eru uppistađan í hinu torráđa Evrópusambandi. Guđmundur Jónas, mörgum kostum er ţýzka ţjóđin búin, s.s. í menningu, tćkni og vísindum, ţađ verđur aldrei af ţeim skafiđ.

Međ beztu kveđjum, úr Árnesţingi /

Óskar Helgi Helgason, frá Gamla Hrauni og Hvítárvöllum   

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 10.2.2007 kl. 18:56

7 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Bara endurtek ţađ ađ mér finnst ţetta gjörsamlega út í hött ađ
kalla Ţjóđvera stríđsbrjálađa í dag. Algjörlega út í hött.

Ţjóđverjar hafa ćtíđ sýnt Íslendingum mikla vináttu og áhuga fyrir
íslenzkri menningu og náttúru. Tel ađ viđ eigum nú ađ stórefla
pólitísk tengsl okkar viđ Ţjóđverja, ekki síst af ţví ţeir eru lykilţjóđ í
Evrópusambandinu.  Ţá eigum viđ líka ađ efla tengsl okkar á sviđi
öryggis- og varnarmála viđ Ţjóđverja í framtíđinni. Eigum fáa eins
vinveitta ţjóđ og Ţjóđverja.

Ćtla svo ekki ađ blanda mér út í ţađ hverjir rústuđu hverja, fyrr og
síđar.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 10.2.2007 kl. 20:16

8 identicon

Menn ţurfa vissulega ađ varast ormstungu mann eins og ráđgjafa sjávarútvegsstjórans.

En hvađ varđar öryggis og varnartengls viđ Ţjóđverja varđar, ţá fć ég ekki fyllilega séđ hvađ ţeir hefđu ađ bjóđa annađ en vopn. Enda er floti ţeirra ekki mjög útsjávarlegur og lítiđ um varnir gegn innrás af hafi. Ţetta eru ţeir hernađarţćttir sem Íslendingar ţurfa ađ einbeita sér ađ vilji ţeir verja sig.

Ţannig ađ litla ţekkingu eđa hernađarmátt mćtti fá frá ţeim bć okkur til ađstođar. En annars er vopnaframleiđsla ţeirra í háum gćđaflokki. Enda eru vopnabúr Lögreglu fyllt af ţýskum vopnum Heckler og Kochs. 

Pétur Guđmundur Ingimarsson (IP-tala skráđ) 10.2.2007 kl. 23:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 46
  • Sl. sólarhring: 77
  • Sl. viku: 2009
  • Frá upphafi: 1176863

Annađ

  • Innlit í dag: 41
  • Innlit sl. viku: 1829
  • Gestir í dag: 41
  • IP-tölur í dag: 40

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband