Leita í fréttum mbl.is

ESB-rányrkja á fiskimiðum

Sjávarútvegsstefna Evrópusambandsins leyfir rányrkju á fiskistofnum og elur á spillingu þar sem skattfé er notað til að fjármagna ofveiði. Greinarflokkur alþjóðlegra blaðamannasamtaka afhjúpar eðli og inntak sjávarútvegsstefnu Evrópusambandsins undir heitinu Rányrkja á höfunum (Looting the Seas).

Evrópusambandið ræður yfir fiskveiðilandhelgi aðildarríkja sinna og ákveður heildarveiði sem og reglur um hvernig skuli staðið að veiðum. Sjávarútvegur fellur undir landbúnað hjá Evrópusambandinu og er niðurgreiddur í stórum stíl.

Spánverjar eru með hvað stærsta úthafsveiðiflota Evrópusambandsríkja. Í greinarflokknum eru rakin dæmi um samhengi ofveiði, niðurgreiðslna og spillingu sem gagngert má rekja til sjávarútvegsstefnu Evrópusambandsins.

Ef Ísland yrði aðili að Evrópusambandinu myndi sjávarútvegsstefna sambandsins taka yfir lögsögu fiskveiðilandhelgi Íslands.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.1.): 7
  • Sl. sólarhring: 325
  • Sl. viku: 1980
  • Frá upphafi: 1182744

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 1724
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband