Leita í fréttum mbl.is

Rétt tímasetning á gjaldþroti Grikkja

Í sumar tókst samkomulag um að grískar ríkisskuldir yrðu afskrifaðar um 21 prósent og landinu veitt lán til að komast á beinu brautina. Í dag er talið að til að Grikkland eigi minnsta möguleika á að rétt úr kútnum verðið að afskrifa 50 til 60 prósent skuldanna.

Evrópska bankakerfið þolir ekki stóra afskrift á grískum skuldum og þess vegna verður að vinna tíma með smáskammtalækningum.

Þegar loksins verður tekin ákvörðun um afdrif Grikklands verður skuldavandinn búinn að grafa um sig á öðrum stöðum, t.d. Spáni og Ítalíu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 159
  • Sl. sólarhring: 278
  • Sl. viku: 2528
  • Frá upphafi: 1165156

Annað

  • Innlit í dag: 133
  • Innlit sl. viku: 2156
  • Gestir í dag: 127
  • IP-tölur í dag: 126

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband