Leita í fréttum mbl.is

Lýðræðishalli: 29% flokkur stjórnar ESB-leiðangrinum

Jóhanna Sigurðardóttir er formaður í flokki sem fékk rúm 29 prósent atkvæðanna í síðustu alþingiskosningum. Í landsfundarræðu í gær viðurkennir Jóhanna að án svika Vinstri grænna við kjósendur sína og stefnuskrá hefði umsóknin um aðild að Evrópusambandinu aldrei verið send til Brussel. Jóhanna sagði

Við skulum líka átta okkur á því að þrátt fyrir andstöðu innann VG við aðild að ESB hefði aðildarumsókn um ESB ekki orðið að veruleika, nema á grundvelli þessa stjórnarsamstarfs. Af yfirlýsingum forystumanna Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks blasir við að umsóknin yrði dregin  til baka kæmust þeir aftur til valda.

Þegar það liggur fyrir að stjórnmálaflokkar með 60 prósent fylgi í síðustu kosningum eru andvígir því að Ísland verði aðili að Evrópusambandinu er það ekki beinlínis lýðræðislegt að einangruð Samfylking ráði ferðinni og haldi umsóknarferlinu  áfram.


mbl.is Jóhanna ein í formannskjöri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 28
  • Sl. sólarhring: 304
  • Sl. viku: 2397
  • Frá upphafi: 1165025

Annað

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 2037
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband