Leita í fréttum mbl.is

Evran klýfur ESB í tvennt

Suður-Evrópuríki hafa tapað 30 til 40 prósent af samkeppnishæfni sinni gagnvart ríkjum Norður-Evrópu, einkum Þýskalands, á þeim áratug sem liðinn er síðan evran varð sameiginlegt mynt ólíkra hagkerfa Evrópusambandsins.

Ambrose Evans-Pritchard líkir evrunni við óhamingjusamt hjónaband þar sem annar helmingurinn, Suður-Evrópa, er orðinn þurfalingur og upp á Norður-Evrópu kominn um lífsbjargir.

Andstaðan gegn evru-samstarfinu eykst bæði í Norður-Evrópu, þar sem fólk er ekki tilbúið að niðurgreiða lífskjör sunnar í álfunni, og í Suður-Evrópu, þar sem andúðin á kröfum að norðan um skert lífskjör er talin miskunnarlaus inngrip í innanríkismál.

Evran er um það bil að ganga af Evrópusambandinu dauðu.


mbl.is Evran dæmd til að falla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 370
  • Sl. sólarhring: 386
  • Sl. viku: 2133
  • Frá upphafi: 1186740

Annað

  • Innlit í dag: 335
  • Innlit sl. viku: 1880
  • Gestir í dag: 309
  • IP-tölur í dag: 303

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband